Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

Við erum skaparar þessa lífs

Það er svo ótal margt ljótt til í heiminum og ótrúlega mikið að neikvæðu að gerast í kringum okkur í heiminum að það óhjákvæmilega hefur áhrif á mann. En það sem menn átta sig ekki á er að það þýðir ekki að vera í endalausri baráttu gegn því slæma, hvort sem það er baráttan gegn dópi, stríði, mannréttindamál eða eitthvað annað. Þvi þá óhjákvæmlega eru við að skapa okkur meira af því slæma með því að vera hugsa svona mikið um það neikvæða og senda þar að leiðandi frá okkur vondar tilfinningar og hugsanir gagnvart þessu öllu. Það sem ég er að meina er að við mannfólkið hugsum alltof mikið um það sem við viljum ekki. Við viljum ekki stríð, við viljum ekki líða illa, við viljum ekki skulda, við viljum ekki,við viljum ekki.....í stað þess að einblína á það sem við viljum og jafnvel hugsa um það sem við eigum nú þegar. Þetta er ótrúlega mikill vani að hugsa svona mikið um það sem við viljum ekki, við fæðumst inní þennann heim og okkur er í raun kennd að hugsa svona. Þessvegna getur það tekið smá tíma að brjóta upp þennan vana , en það er svo sannarlega hægt ef viljinn er fyrir hendi. Það er ótrúlega margt fallegt til í heiminum og mikið af jákvæðu að gerast og við gleymum því dáldið. Sem er í raun ekki skrítið því meirihlutinn af fréttaefninu í sjónvarpinu fjallar um það neikvæða. Þetta hefur allt áhrif, og við fæðumst sem betur fer með frjálsann vilja og ráðum því hvað hefur áhrif á okkur og hvað ekki. Það er líka gott að biðja og hugsa jákvætt,og breyta þar að leiðandi heiminum,því það sem við öll mannfólkið sendum frá okkur hefur svo ótrúlega mikil og sterk áhrif á heimin og hvernig heimurinn mun koma til með að verða og hér er falleg bæn 
 

 By Paramahansa Yogananda

eavenly Father, Mother, Friend, Beloved God! May Thy love shine forever on the sanctuary of my devotion, and may I be able to awaken Thy love in all hearts.

Close your eyes and concentrate deeply at the center of divine consciousness between the eyebrows. Feel the infinite love of God within your heart. Let your heart emanate that love for all the world. Pray deeply that the clouds of war fade away. Let us with all our hearts pray to God that His heavenly forces of goodness and love, ever subtly vibrating in the ether, be not over­powered in the hearts and minds of men by Satan’s suggestions of discord and enmity. For the forces of evil are aggressive, while the forces of good are humble and unassuming.

 “Heavenly Father, bless our brothers and sisters living under the dark clouds of war, that they may be relieved from the obses­sion of Satan’s ignorance and hatred; and may Thine unassuming power of unifying love and peace conquer the aggressive forces of evil. We send out our deepest love for all, that they may receive Thy light of brotherhood and understanding, and be thereby guided to stop destroying each other and creating vibrations of evil that bring the mass karma of depression, catastrophe, and destruction all over the world.”Feel that your love is going forth like an invisible X-ray, coursing through space into the hearts of the dictators and prime ministers and heads of all nations, that they may bring peace and international prosperity on earth instead of destruction. Include in the powerful radiation of your love all peoples of the world. May our united healing rays of love be surcharged by the infinite love of our Father and bathe the entire earth, permeating the hearts of all leaders and citizens of the world, that they may be filled with the universal amity and harmony of Spirit—bringing peace on earth, goodwill toward all, under the Fatherhood of God.“Heavenly Father, bless the nations of the earth, our own large family, that all may realize their eternal kinship as Thy children. Thou art our one spiritual Father, the Beloved of the Universe and the Beloved of our hearts. May the strong thoughts of love we broadcast today possess the brains of the dictators and generals, that they may be filled with Thy wisdom, and so desist from working toward the common ruin of humanity. Bless them all. Bless all citizens of the earth, that they may establish a cooperative unity among all souls, and live in a united world with Thy power and light of love guiding us to Thy kingdom.”Aum. Peace. Amen.


Gayatri mantran

 

Gayatri Mantra Sources, Meaning and Origination

The Gayatri Mantra consists of fourteen words, each of which holds an important meaning...

Aum Bhur Bhuvah Swah, Tat Savitur Varenyam
Bhargo Devasya Dhimahi, Dhiyo Yo Nah Prachodayat

The Vedas are widely considered to be the source of all true knowledge, the word "Veda" itself meaning "Knowledge". Gayatri Devi also gave to mankind the "Gayatri Mantra", also known as the "Guru Mantra" and the "Savitri Mantra", one of the oldest mantras, and generally thought of as being amongst the highest and most powerful mantras of all. This mantra is therefore often referred to as "the Mother of the Vedas". It appears in Yajur Veda - Adhyaya (Chapter) 36, Mantra (Verse) 3.

Due to its great power, the Gayatri Mantra had become, over time, the sole property of the Brahmins, who abused their power to maintain a hold of the common people. The great Hindu reformer, Swami (often called Maharishi) Dayanand Saraswati however freed the mantra from the iron clutches of the brahmins, and thus made it freely available to the entire world. Through this, as well as various other acts, he strove to distance the Hindu community from the false beliefs and superstitions that had crept into it, and brought about a reversion to the true, Vedic faith.

 

Gayatrimantran er mörg þúsund ára gömul mantra, er æðsta og kraftmesta mantran af öllum. og með þeim elstu. kölluð veda mantra, veda þýðir þekking,líka þekkt sem guru mantra. Þessi mantra leiðbeinir ef hún er notuð, verndar, verndar líkamann, örvar gáfurnar og mælsku.  umbreytir myrkri í ljós. Ég er búin að vera kyrja þessa möntru og fundið fyrir hversu kröftug hún er. Éh hef verið að kyrja hana 1-2var á dag.

 


Homopatia

Uppruni hómópatíunnar
Þjóðverjinn Samuel Hahnemann (1755-1843) telst faðir hómópatíunnar. Hann var efna¬fræðingur og læknir og í þá daga fólst læknislistin í að gefa fólki alls konar mixtúrur og smyrsl, taka því blóð, setja það í kassa og láta það svitna þar, framkalla uppköst og niðurgang og endursýkja sár til að láta líkamann framleiða gröft. Hahnemann tók eftir því að af þeim sjúklingum hans sem dóu, voru fleiri sem dóu vegna meðferðarinnar en þeir sem dóu af sjúkdómum, svo hann hætti að stunda lækningar og sneri sér að þýðingum.
Árið 1790 tók hann að sér þýðingu á umfjöllun um börk af tré sem átti að vera mjög góður gegn sótthitanum sem fylgir malaríu. Hann ákvað að rannsaka áhrifin betur sjálfur, og fór að taka börkinn inn í duftformi. Þegar hann byrjaði var hann bara ósköp heilbrigður maður og langt frá því að vera með malaríu en eftir því sem hann tók börkinn lengur inn, varð hann sífellt veikari, og var á endanum kominn með hita og malaríueinkenni. Þegar hann svo hætti að taka börkinn var hann fljótur að jafna sig.

Fyrsta grundvallarlögmál hómópatíunnar
Af þessu ályktaði Hahnemann að það væri hægt að lækna líkt með líku. Þ.e.a.s. að ef maður getur orðið fyrir einhverjum áhrifum sem valda sjúkdómseinkennum, t.d. eitrunaráhrifunum af þessum berki, er hægt að beita sama áhrifsvaldi á manneskju sem er í alvörunni veik og með sams konar einkenni, og lækna hana þar með.
Við erum vön að fá lyf sem virka öfugt, t.d. getum við fengið lyf í apóteki, sem fjarlægja höfuðverk eða lækka sótthita, en ef við förum með sama höfuðverkinn eða hitann til hómópata, fáum við lyf sem ylli höfuðverk eða hita ef við værum heilbrigð.
Hómópatar gefa fólki sem á erfitt með svefn stundum hómópatalyf sem er búið til úr kaffi. Fólk með ofnæmiskvef, þar sem rennur úr augum og nefi með sviða og ertingu, fær stundum hómópatalyf úr rauðlauk. Hver kannast ekki við einkennin sem fylgja því að skera lauk?
Hahnemann og aðstoðarmenn hans fóru upp úr þessu að prófa og skrá áhrif ýmiss konar efna á sinn eigin líkama. Hahnemann kom sér upp u.þ.b. tvö hundruð efnum til lækninga en síðan þá hafa nokkur þúsund efni bæst í uppflettirit hómópata. Úrvalið sem Hahnemann hafði er samt í raun sömu lyfin og hómópatar dagsins í dag nota langmest, þannig að segja má að þó ný þekking bætist við í sífellu, eigi tvö hundruð ára gamlar bækur við enn þann dag í dag. Fáar starfsgreinar nútímans geta státað af því.
Remedíur, eins og hómópatalyf eru kölluð, eru aðallega unnar úr jurta-, dýra- og steinaríkinu. Sem dæmi má telja kaffi, rauðlauk, morgunfrú, brennistein, fosfór, borðsalt, ljónamjólk, kolkrabbablek og býflugur.

Annað grundvallarlögmál hómópatíunnar
Til að aðstoðarmenn hans týndu ekki tölunni við prófanir á hættulegustu efnunum einsetti Hahnemann sér að finna bestu mögulegu skammtastærð, þ.e. með fulla virkni en með sem minnstum aukaverkunum. Hann tók til við að minnka skammtana, en komst að því að jafnvel þó hann þynnti efnin heilmikið hættu þau ekki að lækna líkt með líku.
Sú aðferð sem hann þróaði við þynningar er notuð enn þann dag í dag. Þá er tekinn einn hluti af efninu sem á að nota, t.d. einn dropi af jurtaextrakt, og hrist saman við níu hluta af hreinu burðarefni, t.d. alkóhóli. Þannig fást tíu dropar af þunnri jurtablöndu.
Svo er haldið áfram og einn dropi af þessari þunnu blöndu hristur saman við aðra níu dropa af hreinu alkóhóli og þar með er komin enn þynnri blanda. Svo er einn dropi af blöndu númer tvö hristur saman við níu dropa af hreinu alkóhóli og þannig koll af kolli.Stundum er þynnt 1:9, stundum 1:99 eða 1:999 eða jafnvel meir.
Þar með er komið annað grundvallarlögmál hómópatíunnar, við reynum að nota minnsta mögulega skammt. Og þaðan er einmitt komið eitt hinna íslensku heita á hómópatíunni: smáskammtalækningar. Hahnemann smíðaði hins vegar hið alþjóðlega heiti (Homoöpathie, homoeopathy) fyrir hina nýju meðferð úr grískum orðstofnum. Omoeios þýðir líkt en paþos þýðir þjáning eða sjúkdómur. Þannig þýðir orðið áþekk þjáning eða líkt læknar líkt

 

Ég er búin að vera kynna mér aðeins homopatiu, mér finnst þetta mjög áhugavert og langar að prófa fara í svona viðtal hjá homopata :) þekki tvo sem hafa farið og bæði eru mjög ánægð.  Þar fengu þau að vita í hvernig ástandi þau eru líkamlega, hvaða efni og næringarefni þeim skortir og óþol og annað...mjög spennandi, og ég á pottþétt efir að nýta mér þetta. Það verður gaman að fá að vita hvort mig skorti einhver næringar efni eða vítamín sérstaklega núna þarsem ég er nú með barn í maganum :) ég vona auðvitað að mig skorti nú ekki neitt barnsins vegna en maður er nú ekki fullkominn og gott að fá að vita ef það er eithvað ......


fyrsta færsla,11.11.07

Það er mjög langt síðan ég bloggaði seinast, líst vel á þetta mbl blogg, en jæja það er búið að vera ágætis dagur í dag ,vaknaði frekar snemma og fór að þvo þvott og taka til.rosa dugleg eithvað. Ætla að hugleiða núna og kíkja svo aðeins út. Kanski ég kaupi eithverjar jólagjafir, það er nú kominn svona jólafiðringur í mig,ég er nú svo mikið jólabarn í mér:)............

Höfundur

dízaDröfn
dízaDröfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband