Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
25.6.2009 | 13:06
Indland eftir tvo daga :)
Á laugardaginn fer ég til London og verð þar í tvo daga, síðan verður flogið til Indlands :) Við erum að fara saman ég og Inga, og ætlum við að hitta bróðir hennar þar sem hann er núna, í Bangalore :) Við erum orðnar ekkert smá spenntar. Ég ætla að skrifa í þetta blogg á meðan ég verð þar svo vinir og fjölskylda geta fylgst með . Ég verð þar í 3 vikur og þetta verður í fyrsta skipti sem ég fer frá Máney í svona langann tíma, er búin að kvíða því en er alveg róleg núna, hún verður auðvitað hjá pabba sínum heima á meðan,og ömmurnar passa meðan hann vinnur. Ég veit að allt verður í lagi :)
Ég er búin að gera allt sem þarf að gera fyrir ferðina nema á eftir að pakka, og spá meira í hvað ég ætla taka með mér...ætla auðvitað að taka með mér myndavélina, hlakka ekkert smá til að taka myndir þarna úti, á eftir að gera nóg af því! :) ... en ég skrifa meira á næstu dögum.....bæjó
svandís Indlansfari....................... :D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar