Við erum skaparar þessa lífs

Það er svo ótal margt ljótt til í heiminum og ótrúlega mikið að neikvæðu að gerast í kringum okkur í heiminum að það óhjákvæmilega hefur áhrif á mann. En það sem menn átta sig ekki á er að það þýðir ekki að vera í endalausri baráttu gegn því slæma, hvort sem það er baráttan gegn dópi, stríði, mannréttindamál eða eitthvað annað. Þvi þá óhjákvæmlega eru við að skapa okkur meira af því slæma með því að vera hugsa svona mikið um það neikvæða og senda þar að leiðandi frá okkur vondar tilfinningar og hugsanir gagnvart þessu öllu. Það sem ég er að meina er að við mannfólkið hugsum alltof mikið um það sem við viljum ekki. Við viljum ekki stríð, við viljum ekki líða illa, við viljum ekki skulda, við viljum ekki,við viljum ekki.....í stað þess að einblína á það sem við viljum og jafnvel hugsa um það sem við eigum nú þegar. Þetta er ótrúlega mikill vani að hugsa svona mikið um það sem við viljum ekki, við fæðumst inní þennann heim og okkur er í raun kennd að hugsa svona. Þessvegna getur það tekið smá tíma að brjóta upp þennan vana , en það er svo sannarlega hægt ef viljinn er fyrir hendi. Það er ótrúlega margt fallegt til í heiminum og mikið af jákvæðu að gerast og við gleymum því dáldið. Sem er í raun ekki skrítið því meirihlutinn af fréttaefninu í sjónvarpinu fjallar um það neikvæða. Þetta hefur allt áhrif, og við fæðumst sem betur fer með frjálsann vilja og ráðum því hvað hefur áhrif á okkur og hvað ekki. Það er líka gott að biðja og hugsa jákvætt,og breyta þar að leiðandi heiminum,því það sem við öll mannfólkið sendum frá okkur hefur svo ótrúlega mikil og sterk áhrif á heimin og hvernig heimurinn mun koma til með að verða og hér er falleg bæn 
 

 By Paramahansa Yogananda

eavenly Father, Mother, Friend, Beloved God! May Thy love shine forever on the sanctuary of my devotion, and may I be able to awaken Thy love in all hearts.

Close your eyes and concentrate deeply at the center of divine consciousness between the eyebrows. Feel the infinite love of God within your heart. Let your heart emanate that love for all the world. Pray deeply that the clouds of war fade away. Let us with all our hearts pray to God that His heavenly forces of goodness and love, ever subtly vibrating in the ether, be not over­powered in the hearts and minds of men by Satan’s suggestions of discord and enmity. For the forces of evil are aggressive, while the forces of good are humble and unassuming.

 “Heavenly Father, bless our brothers and sisters living under the dark clouds of war, that they may be relieved from the obses­sion of Satan’s ignorance and hatred; and may Thine unassuming power of unifying love and peace conquer the aggressive forces of evil. We send out our deepest love for all, that they may receive Thy light of brotherhood and understanding, and be thereby guided to stop destroying each other and creating vibrations of evil that bring the mass karma of depression, catastrophe, and destruction all over the world.”Feel that your love is going forth like an invisible X-ray, coursing through space into the hearts of the dictators and prime ministers and heads of all nations, that they may bring peace and international prosperity on earth instead of destruction. Include in the powerful radiation of your love all peoples of the world. May our united healing rays of love be surcharged by the infinite love of our Father and bathe the entire earth, permeating the hearts of all leaders and citizens of the world, that they may be filled with the universal amity and harmony of Spirit—bringing peace on earth, goodwill toward all, under the Fatherhood of God.“Heavenly Father, bless the nations of the earth, our own large family, that all may realize their eternal kinship as Thy children. Thou art our one spiritual Father, the Beloved of the Universe and the Beloved of our hearts. May the strong thoughts of love we broadcast today possess the brains of the dictators and generals, that they may be filled with Thy wisdom, and so desist from working toward the common ruin of humanity. Bless them all. Bless all citizens of the earth, that they may establish a cooperative unity among all souls, and live in a united world with Thy power and light of love guiding us to Thy kingdom.”Aum. Peace. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg

amen

Ingibjörg, 23.11.2007 kl. 11:45

2 identicon

Ljómandi góð færsla hjá þér Svandís :) Hlakka til að sjá fleiri pælingar frá þér. Þarf líka að fara að drífa mig til ykkar aftur, kannski fá að klappa bumbunni þinni aðeins

Ljós til þín

Guðmundur Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 04:27

3 identicon

takk muggur, já þú verður endilega að fara kikja fljotlega á okkur :) við sjáumst vonandi bráðlega , þú ert velkomin í kaffi hvenar sem er ;)

ljos til þín

Svandis (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 17:48

4 identicon

Já, ótrúlega nice að lesa bloggið þitt Svandís..Flott hjá þér að minna okkur á hvað við getum verið lánsöm og lifað hamingjuríku lífi ef við hættum bara að takamarka okkur svona og horfum á lausnina á málum sem þarf að taka á*

Það er svo nauðsynlegt að víkka líka sjóndeildarhringinn og halda áfram að stækka og safna sér meira ljósi í sálina*

Keep up the good spirit :)

Soffía*

Soffía litla:) (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 01:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

dízaDröfn
dízaDröfn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband