25.6.2009 | 13:06
Indland eftir tvo daga :)
Á laugardaginn fer ég til London og verð þar í tvo daga, síðan verður flogið til Indlands :) Við erum að fara saman ég og Inga, og ætlum við að hitta bróðir hennar þar sem hann er núna, í Bangalore :) Við erum orðnar ekkert smá spenntar. Ég ætla að skrifa í þetta blogg á meðan ég verð þar svo vinir og fjölskylda geta fylgst með . Ég verð þar í 3 vikur og þetta verður í fyrsta skipti sem ég fer frá Máney í svona langann tíma, er búin að kvíða því en er alveg róleg núna, hún verður auðvitað hjá pabba sínum heima á meðan,og ömmurnar passa meðan hann vinnur. Ég veit að allt verður í lagi :)
Ég er búin að gera allt sem þarf að gera fyrir ferðina nema á eftir að pakka, og spá meira í hvað ég ætla taka með mér...ætla auðvitað að taka með mér myndavélina, hlakka ekkert smá til að taka myndir þarna úti, á eftir að gera nóg af því! :) ... en ég skrifa meira á næstu dögum.....bæjó
svandís Indlansfari....................... :D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2008 | 00:49
Bænin
ÞÁ SAGÐI KVENPRESTUR EINN:
Talaðu við okkur um bænina. Og hann svaraði og sagði: Þið biðjið í neyð ykkar og fátækt. Ég vildi, að þið bæðuð einnig á hamingju stundum ykkar og þegar þið búið við auð og allsnægtir. Því að bænin lyftir ykkur upp í hinar björtu víðáttur lífsins. Og ef ykkur er huggun í að senda frá ykkur myrkar hugsanir, ætti það ekki síður að vera gleði ykkar að varpa frá ykkur birtu, þegar dagar í sál ykkar. Og ef þið getið ekki annað en grátið, þegar sálin knýr ykkur til að biðja, þá verður hún að knýja ykkur sporum, unz sorg ykkar breytist í gleði. Þegar þið biðjið mætið þið í anda öllum, sem biðja með ykkur, mönnum sem mætast aðeins í bæninni. Látið því heimsóknina í hið ósýnilega musteri aðeins verða fagnaðarfund og hátíð sálarinnar. Því að ef þið farið innn í musterið aðeins til að biðja, munuð þið ekki öðlast. Og ef þið farið þangað aðeins til að niðurlægja ykkur sjálf, munuð þið ekki upphafin verða. Eða jafnvel þótt hún fari þangað til að biðja um gæði öðrum til handa, mun bæn ykkar ekki heyrast. Það er nóg, að þú gangir hljóðlega inn í musteri bænarinnar.
Ég get ekki sagt ykkur, hvernig þið eigið að biðja í orðum. Guð hlustar ekki á orð ykkar nema þegar hann leggur ykkur þau sjálfur á tungu. Og ég get ekki kennt ykkur bænir sjávarins, bænir skógana og fjallana. En þið synir og dætur fjallana, skógana og hafsins getið fundið bæn þeirra í hjörtum ykkar. Og ef þið aðeins hlustið í kyrrð næturinnar, getið þið heyrt þau hvísla: Vor Guð, þú sem ert okkar fleygi andi, vilji þinn er okkar vilji. Þrá þín er þrá okkar. Það er máttur þinn í okkur, sem breytir nótt okkar, sem er þín nótt, í dag, sem er einnig þinn. Við getum ekki beðið þig um neitt, því að þú þekktir þarfir okkar áður en þær birtust okkur. Við þörfnumst þín, og með því að gefa okkur meira af þér sjálfum hefur þú gefið okkur allt.
úr bókini Spámaðurinn
Kahlil Gibran
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.2.2008 | 18:27
Afslappað líf...:)
Ég geri fátt annað þessa dagana en að hanga í tölvuni á milli þess sem ég hugsa um dúlluna mína, sem verður mánaðargömul á morgun!! :) Tíminn er ótrúlega fljótur að líða. Hún er voða vær og góð fyrir utan smá magakveisu á kvöldin, vona það sé ekki eithvað sem ég er að borða sem fer illa í mallann hennar, er að prófa í dag að sleppa að drekka kaffi og sjá hvort hún sleppi við magapínu í kvöld, en úff vá hvað mig langar í kaffi samt!! Er alveg að sjá að ég er kaffi fíkill!, einsog flest allir sem drekka kaffi. hef samt ekki verið að drekka meir en 2 bolla á dag, og ég er bara í fráhvörfum með hausverk og læti...ekki gott hehe, en það ætti nú að hverfa fljótt :)........
En vá hvað stelpan mín stækkar ört og breytist mikið á stuttum tíma, hún er farin að brosa og er ótrúlega athugul, ég sé mun á henni í hverri viku,og hún er að þyngjast vel :) æðislegt að fylgjast með henni.
Hér er hún sæta músin mín(:
Máney Tara :)
og ein af okkur saman(:
Bloggar | Breytt 25.6.2008 kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2007 | 20:12
Babaji´s wish
"Love and serve all humanity.
Assist everyone.
Be cheerful. Be courteous.
See God and good in every face.
There is no saint without a past.
There is no sinner without a future.
Praise every soul.
If you cannot praise someone,
let them pass out of your life.
Be original. Be inventive.
Dare, dare, and dare more.
Do not imitate.
Stand on your own ground.
Do not lean on the borrowed staff of others.
Think your own thoughts.
Be yourself.
All perfection and all virtues of God are hidden within you.
Reveal them.
The Savior also is already within you.
Reveal him.
Let his grace emancipate you.
Let your life be that of a rose:
Though silent, it speaks in the language
of fragrance..."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.11.2007 | 23:07
Við erum skaparar þessa lífs
Það er svo ótal margt ljótt til í heiminum og ótrúlega mikið að neikvæðu að gerast í kringum okkur í heiminum að það óhjákvæmilega hefur áhrif á mann. En það sem menn átta sig ekki á er að það þýðir ekki að vera í endalausri baráttu gegn því slæma, hvort sem það er baráttan gegn dópi, stríði, mannréttindamál eða eitthvað annað. Þvi þá óhjákvæmlega eru við að skapa okkur meira af því slæma með því að vera hugsa svona mikið um það neikvæða og senda þar að leiðandi frá okkur vondar tilfinningar og hugsanir gagnvart þessu öllu. Það sem ég er að meina er að við mannfólkið hugsum alltof mikið um það sem við viljum ekki. Við viljum ekki stríð, við viljum ekki líða illa, við viljum ekki skulda, við viljum ekki,við viljum ekki.....í stað þess að einblína á það sem við viljum og jafnvel hugsa um það sem við eigum nú þegar. Þetta er ótrúlega mikill vani að hugsa svona mikið um það sem við viljum ekki, við fæðumst inní þennann heim og okkur er í raun kennd að hugsa svona. Þessvegna getur það tekið smá tíma að brjóta upp þennan vana , en það er svo sannarlega hægt ef viljinn er fyrir hendi. Það er ótrúlega margt fallegt til í heiminum og mikið af jákvæðu að gerast og við gleymum því dáldið. Sem er í raun ekki skrítið því meirihlutinn af fréttaefninu í sjónvarpinu fjallar um það neikvæða. Þetta hefur allt áhrif, og við fæðumst sem betur fer með frjálsann vilja og ráðum því hvað hefur áhrif á okkur og hvað ekki. Það er líka gott að biðja og hugsa jákvætt,og breyta þar að leiðandi heiminum,því það sem við öll mannfólkið sendum frá okkur hefur svo ótrúlega mikil og sterk áhrif á heimin og hvernig heimurinn mun koma til með að verða og hér er falleg bæn
By Paramahansa Yogananda
eavenly Father, Mother, Friend, Beloved God! May Thy love shine forever on the sanctuary of my devotion, and may I be able to awaken Thy love in all hearts. Close your eyes and concentrate deeply at the center of divine consciousness between the eyebrows. Feel the infinite love of God within your heart. Let your heart emanate that love for all the world. Pray deeply that the clouds of war fade away. Let us with all our hearts pray to God that His heavenly forces of goodness and love, ever subtly vibrating in the ether, be not overpowered in the hearts and minds of men by Satans suggestions of discord and enmity. For the forces of evil are aggressive, while the forces of good are humble and unassuming. Heavenly Father, bless our brothers and sisters living under the dark clouds of war, that they may be relieved from the obsession of Satans ignorance and hatred; and may Thine unassuming power of unifying love and peace conquer the aggressive forces of evil. We send out our deepest love for all, that they may receive Thy light of brotherhood and understanding, and be thereby guided to stop destroying each other and creating vibrations of evil that bring the mass karma of depression, catastrophe, and destruction all over the world.Feel that your love is going forth like an invisible X-ray, coursing through space into the hearts of the dictators and prime ministers and heads of all nations, that they may bring peace and international prosperity on earth instead of destruction. Include in the powerful radiation of your love all peoples of the world. May our united healing rays of love be surcharged by the infinite love of our Father and bathe the entire earth, permeating the hearts of all leaders and citizens of the world, that they may be filled with the universal amity and harmony of Spiritbringing peace on earth, goodwill toward all, under the Fatherhood of God.Heavenly Father, bless the nations of the earth, our own large family, that all may realize their eternal kinship as Thy children. Thou art our one spiritual Father, the Beloved of the Universe and the Beloved of our hearts. May the strong thoughts of love we broadcast today possess the brains of the dictators and generals, that they may be filled with Thy wisdom, and so desist from working toward the common ruin of humanity. Bless them all. Bless all citizens of the earth, that they may establish a cooperative unity among all souls, and live in a united world with Thy power and light of love guiding us to Thy kingdom.Aum. Peace. Amen. |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.11.2007 | 00:12
Gayatri mantran
Gayatri Mantra Sources, Meaning and Origination
The Gayatri Mantra consists of fourteen words, each of which holds an important meaning...
Aum Bhur Bhuvah Swah, Tat Savitur VarenyamBhargo Devasya Dhimahi, Dhiyo Yo Nah Prachodayat
The Vedas are widely considered to be the source of all true knowledge, the word "Veda" itself meaning "Knowledge". Gayatri Devi also gave to mankind the "Gayatri Mantra", also known as the "Guru Mantra" and the "Savitri Mantra", one of the oldest mantras, and generally thought of as being amongst the highest and most powerful mantras of all. This mantra is therefore often referred to as "the Mother of the Vedas". It appears in Yajur Veda - Adhyaya (Chapter) 36, Mantra (Verse) 3.
Due to its great power, the Gayatri Mantra had become, over time, the sole property of the Brahmins, who abused their power to maintain a hold of the common people. The great Hindu reformer, Swami (often called Maharishi) Dayanand Saraswati however freed the mantra from the iron clutches of the brahmins, and thus made it freely available to the entire world. Through this, as well as various other acts, he strove to distance the Hindu community from the false beliefs and superstitions that had crept into it, and brought about a reversion to the true, Vedic faith.
Gayatrimantran er mörg þúsund ára gömul mantra, er æðsta og kraftmesta mantran af öllum. og með þeim elstu. kölluð veda mantra, veda þýðir þekking,líka þekkt sem guru mantra. Þessi mantra leiðbeinir ef hún er notuð, verndar, verndar líkamann, örvar gáfurnar og mælsku. umbreytir myrkri í ljós. Ég er búin að vera kyrja þessa möntru og fundið fyrir hversu kröftug hún er. Éh hef verið að kyrja hana 1-2var á dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar